Komdu þér í fitubrennsluform! - 24. apríl klukkan 20.00

-

45 mínútna fræðslufundur á Zoom.



Ert þú að reyna að léttast og ekkert gengur?

Finnst þér þú borða rétt magn af hitaeiningum en samt gerist ekkert?


Það getur verið vegna þess að líkaminn þinn hefur dottið aðeins úr fitubrennsluformi.

Ég skal kenna þér ráð til þess að kippa því í lag!


Hvernig setjum við saman máltíðir til að ná upp fitubrennsluformi.

Hvernig hreyfing og hvenær hún er iðkuð hefur áhrif.

Hvernig streita hefur áhrif á fitubrennslu og leiðir til að vinna gegn henni.

Skrá mig

Námskeiðsupplýsingar

Þetta snýst nefnilega ekki bara um hitaeiningar inn og hitaeiningar út!

Það er svo margt sem getur verið að trufla og komið í veg fyrir að þú sért í góðu fitubrennsluformi.


Á þessum fræðslufundi kenni ég þér:



  • Hvaða fæða ýtir undir gott fitubrennsluform og hver ekki.
  • Hvernig samsetning fæðunnar skiptir máli
  • Hvernig kolvetnakápurnar virka til að koma fitubrennsluforminu í lag
  • Hvenær dags er best að borða kolvetni til að hámarka fitubrennslu
  • Hvernig streita og álag geta kippt þér úr fitubrennsluformi
  • Hvernig meltingin getur haft áhrif


Jafn blóðsykur = fitubrennsla

samsetning máltíða = fitubrennsla

Minni streita = fitubrennsla

Betri melting = fitubrennsla

Taktu skrefið í átt að betri heilsu

Share by: