Jáskorun - vinnustaðir

 

Jáskorun í febrúar, eða bara í hvaða mánuði sem er fyrir starfsfólkið þitt

Jáskorun = Jákvæð áskorun.


Hvernig væri að bjóða starfsfólkinu þínu uppá fjórar heilsueflandi, gleðjandi og einfaldar jáskoranir?

Þetta er klukkutíma fræðsla í gegnum fjarfund, með spjalli og spurningum í lokin, þar sem fólkið þitt lærir tækni og trix varðandi mataræði, hreyfingu og streitulosun. (ATH, hægt að aðlaga tímann að ykkar þörfum)


Ég kenni ykkur tækni til að láta ykkur líða betur, auka orku, einbeitingu og minnka sykurlöngun.


Flettu neðar fyrir meiri upplýsingar...




Jáskorun fyrir starfsfólkið þitt

Þið fáið fjórar jáskoranir á skemmtilegum og fræðandi fjarfundi, sem allar eru mjög auðveldar í framkvæmd, en gríðarlega heilsubætandi og allir geta tekið með glans.

Þær snúast um samsetningu mataræðis, hreyfingu og streitulosun.


Það er hægt að græða svo mikla heilsubót með litlum breytingum, sem hver einast starfsmaður getur framkvæmt.


Engin boð og bönn, bara einföld ráð sem allir geta tileinkað sér og uppskorið betri líðan og heilsu.


Viljið þið:

  • Meiri orku seinnipartinn?
  • Minni sykurlöngun?
  • Betri einbeitingu?
  • Öflugri meltingu?
  • Jafnari andlega líðan?
  • Aukið úthald í vinnu og leik?


Hafðu samband fyrir verð og bókanir.

inga@inga.is

Viltu meiri upplýsingar?

Ef þú hefur einhverjar spurningar, eða vilt bóka fyrirlestur, þá er velkomið að hafa samband við mig í gegnum hnappinn að neðan eða á netfangið inga@inga.is

Hafðu samband
Share by: